Flýtilyklar
Fréttir
Björgunarleikar og Landsþing SL
14.05.2023
Björgunarleikar og Landsþing SL var haldið á Akureyri um helgina og landaði lið Dalbjargar í Björgunarleikunum, "Made in Sveitin", 3. sæti af 16 liðum!
Lesa meira
Landsæfing 2. október
19.09.2021
Landsæfing verður haldin í Reykjavík þann 2. október næstkomandi.
Lesa meira
Aðalfundur Dalbjargar 2021
06.06.2021
Aðalfundur Hjálparsveitarinnar Dalbjargar 2021 verður haldinn miðvikudagskvöldið 9.júní kl.19:30.
Hann verður að þessu sinni haldinn í Dalborg. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Veitingar verða í boði og vonumst við til að sjá sem flesta.
Nýir félagar eru boðnir velkomnir.
Kveðja
Stjórnin
Lesa meira