• Hjálparsveitin Dalbjörg - 2011 - undirsíður

Sleðar

  

Polaris Switchback 850 cc. árg. 2022

Sleðarnir eru vel búnir og er þannig gengið frá að það er alltaf allur búnaður á sleðunum hvort sem menn fara í stuttar æfingaferðir eða annað.

Umsjónarmenn: Kristján og Bjarki


Kallmerki: Dalbjörg 6 og 7

Árg: 2022
Tegund: Polaris Switchback
Belti: 3" Lengd 153"
Negling á belti: Engin
Fjarskipti:
VHF bátastöð, Tetra handstöð.
Símanúmer: Ekkert
GPS tegund: Garmin montana 600.
Krókur: já
Teppi: já
Dráttartóg: já

Bensínmagn: 44+10 L

Sjúkrabúnaður:
Sjópoki, sjúkrapúði,
álteppi, Bivak, SAM spelkur

Ísexi: Já
Neyðarblys: Já
Leitarljós: Nei
Flutningur: Pickup
Annað: Töng, boltar/rær, öryggi, vara strekkiband,
ísvari, límbönd, dragbönd, bensíndæla,
vindlakveikjari.

Sprungubjörgunarbúnaður í vinnslu.

Svæði

Hjálparsveitin Dalbjörg • Dalborg, Hrafnagilshverfi • 605 Akureyri • 8650129 • dalbjorg@dalbjorg.is