Æfingarhelgi BHÍ í Borgarfirði
- 22 stk.
- 18.06.2014
Helgina 21. - 23. febrúar sl. fórum við 5 félagar úr Dalbjörg á æfingarhelgi í Borgarfirði á vegum Björgunarhesta Íslands. Við tókum ekki hesta með okkur suður en við m.a. æfðum flutning slasaðra á hestum, tókum leitaræfingu, sátum fyrirlestra hjá dýralæknum og öðrum hestamönnum. Við fengum gistingu á Gistiheimilinu Geirshlíð í Flókadal og gistum þar ásamt fleiri sveitum annarsstaðar að af landinu.
Skoða myndir