• Hjálparsveitin Dalbjörg - 2011 - undirsíđur

Lög Dalbjargar

Lög fyrir Hjálparsveitina Dalbjörg

Samţykkt á ađalfundi Dalbjargar 21. apríl 2016.

1. grein
 
Félagiđ heitir Hjálparsveitin Dalbjörg, skammstafađ HSD. Heimili og varnarţing er Eyjafjarđarsveit.  Sveitin er ađili ađ Slysvarnafélaginu Landsbjörg og hlýtur almennum lögum og siđareglum ţess.

2. grein

Hlutverk félagsins er ađ reka öflugt björgunar- og slysavarnastarf.

3. grein

Félagar

Allir ţeir sem eru á 17. ári geta hafiđ störf sem félagar í Hjálparsveitinni Dalbjörg. Eru félagar teknir inn sem nýliđar á nćsta ađalfundi.

Félagar ţurfa ađ ljúka ţjálfun sem stjórn hverju sinni ákveđur og einnig í samrćmi viđ kröfur S.L.
 
4. grein

Tryggingar

Stjórn sveitarinnar skal sjá um tryggingar fyrir eigur sveitarinnar. Einnig skal stjórn sjá til ţess ađ félagar séu skráđir eins fljótt og auđiđ er til Slysavarnarfélagsins Landsbjargar ţannig ađ ţeir séu tryggđir í öllu starfi.

5. grein

Almennir fundir
Yfir helstu starfsmánuđi (september – júní) skulu almennir sveitarfundir sem og stjórnarfundir haldnir minnst mánađarlega.  Ţeir skulu bođađir á fullnćgjandi hátt og fundargerđir skulu ritađar.


6. grein

Ađalfundur

Ađalfund Hjálparsveitarinnar Dalbjargar skal halda eigi síđar en í apríl ár hvert. Hann hefur ćđsta vald í málefnum sveitarinnar og tekur ţćr ákvarđanir um starfsemi hennar sem ţörf er á. Kosningarétt og kjörgengi á ađalfundi hafa félagar sem hafa starfađ međ sveitinni í 12 mánuđi hiđ minnsta og hafa náđ 18 ára aldri.

Ađalfundur er löglegur ef félagar sveitarinnar eru bođađir međ tveggja vikna fyrirvara og ađ lágmarki 20 fullgildra félaga mćti á fundinn. Ef sá fjöldi nćst ekki skal auglýst aftur og ţá telst fundur löglegur óháđ fjölda.

Verkefni ađalfundar eru:

1. Formađur setur fundinn og tilnefnir fundarstjóra og ritara.

2. Stađfesting á kjörgengi fundarmanna.

3. Skýrsla stjórnar.

4. Endurskođađir ársreikningar lagđir fram.

5. Inntaka nýliđa og fullgildra félaga.

6. Breytingar á lögum.

7. Kjör stjórnar og tveggja endurskođenda.

8. Önnur mál.

7. grein

Stjórn

Stjórn Hjálparsveitarinnar Dalbjargar skal skipuđ 5 fulltrúum sem kosnir eru á ađalfundi. Formađur og gjaldkeri skulu kjörnir sérstaklega til tveggja ára en ađrir fulltrúar til eins árs. Ekki mega fleiri en fjórir stjórnarmenn ganga úr stjórn á milli ára, nema međ sérstöku leyfi og samţykki ađalfundar. Kosiđ er á víxl um formann og gjaldkera. Stjórnin skiptir međ sér verkum á fyrsta stjórnarfundi eftir ađalfund. Skal stjórn koma saman eigi síđar en mánuđi eftir ađalfund. Afl atkvćđa rćđur úrslitum á stjórnarfundum.

8. grein

Varamenn

Varamenn í stjórn skulu vera tveir. Tveir efstu menn í kosningu til stjórnar sem ekki ná kjöri í ađalstjórn eru sjálfkrafa varamenn í stjórn. Ef varamađur gengur inn í stjórn gegnir hann ţeirri stöđu út sama kjörtímabil. Séu ekki nćgilega margir í frambođi til ţess ađ embćtti varamanns eđa -manna verđi skipuđ međ framangreindu móti, skal halda sérstaka kosningu um varamenn eđa, eftir atvikum varamann til stjórnar.

9. grein

Kosning

Í félaginu skal vera starfandi uppstillingarnefnd skipuđ ţremur ađilum sem tilnefndir eru á janúarfundi ár hvert og sjái ţeir til ţess ađ nćg frambođ verđi til stjórnar-, formanns- og gjaldkerakjörs hverju sinni. Frambođsfrestur renni út viku fyrir ađalfund í síđasta lagi og skuli ţá uppstillingarnefnd auglýsa frambođin á miđlum félagsins. Náist ekki ađ manna frambođ viku fyrir ađalfund falla framangreind tímamörk niđur. Nefndin skuli einnig halda utan um kosningar á ađalfundi og sannreyna kjörgengi félaga fyrir kosningar í samráđi viđ sitjandi stjórn. Ađ ađalfundi loknum telst uppstillingarnefnd hafa lokiđ störfum í ţágu félagsins. Falli atkvćđi jafnt skal kosiđ aftur á milli ţeirra sem hafa hlotiđ jöfn atkvćđi. Kjörseđill er ţví ađeins gildur ađ kosnir séu jafnmargir og kjósa skal hverju sinni. Kosning skal ávallt vera skrifleg.

10. grein

Almennt

Stjórn sveitarinnar skal leitast viđ ađ fela félögum hennar verkefni eftir áhugasviđi og hćfni hvers og eins. Stjórn skal sjá til ţess ađ félagar hafi kost á ţví ađ sćkja ţau námskeiđ sem krafist er í ţjálfun ţeirra.

11. grein

Leggist sveitin niđur skulu eigur hennar renna til sveitarfélagsins til varđveislu eđa ráđstöfunar í samráđi viđ stjórn Hjálparsveitarinnar Dalbjargar og lög Slysavarnafélagsins Landsbjargar.

 

Svćđi

Hjálparsveitin Dalbjörg • Dalborg, Hrafnagilshverfi • 605 Akureyri • 8650129 • dalbjorg@dalbjorg.is