• Hjálparsveitin Dalbjörg - 2011 - undirsíđur

Flugeldasala 2021

Flugeldasala 2021
Ólafur og Bjarki Búi vaskir sölumenn

Gleđilega hátíđ kćru vinir og velunnarar. 

Flugeldasalan hjá okkur er hafin í Hrafnagilsskóla, viđ erum stađsett í hjartanu.

Opnunartímar eru eftirfarandi:

29. Des 10-22

30. Des 10-22

31. Des 9-16

 

Einnig viljum viđ benda á netsöluna okkar, en ţar er hćgt ađ velja og greiđa fyrir vörurnar, viđ tökum ţćr til og ţú kemur sćkir ţćr. 

Netslóđin er Dalbjörg Flugeldamarkađur – Hjálparsveitin Dalbjörg (flugeldar.is)

Fyrir ţá kjósa ađ styrkja okkur á alveg snertilausan máta ţá setjum viđ hér međ í fréttinni kennitölu og bankareikning ţá sem vilja leggja beint inn á okkar reikning.

Kt. 530585-0349

Reiknr. 0302-26-012482

Viđ vonumst til ađ sjá sem flesta sveitunga okkar og ţökkum jafnframt fyrir alla styrki og velhug á árinu.


comments powered by Disqus

Svćđi

Hjálparsveitin Dalbjörg • Dalborg, Hrafnagilshverfi • 605 Akureyri • 8650129 • dalbjorg@dalbjorg.is