• Hjálparsveitin Dalbjörg - 2011 - undirsíđur

Ný stjórn Dalbjargar 2024

Ný stjórn Dalbjargar 2024
Ný stjórn Dalbjargar 2024

Ađalfundur var haldinn ađ Ytra-Gili ţann 20. maí sl. Ţar var bođiđ upp á fínustu veitingar og ný stjórn sveitarinnar kosin. Nú skipa stjórnina ţeir Hreiđar Fannar Víđisson, Kristján Hermann Tryggvason, Jóhannes Jakobsson, Bjarki Búi Ómarsson og Elmar Sigurgeirsson. Ţeir munu skipta međ sér verkum á nćsta stjórnarfundi. 


comments powered by Disqus

Svćđi

Hjálparsveitin Dalbjörg • Dalborg, Hrafnagilshverfi • 605 Akureyri • 8650129 • dalbjorg@dalbjorg.is