Afmæli Dalbjargar
- 14 stk.
- 09.03.2011
Ferð okkar Dalbjargarmanna á jeppum sveitarinnar inn í Sandbúðir 30 maí í svaka snjó og fínu veðri. Mistum annan jeppann niður um krapa og vatn. Voru um 2 metrar niður á botn í vatnssullinu. Örlaði fyrir smá svartsýni en allt hófst þetta með smá þolinmæði og hugsun.
Skoða myndirSlökkvilið Akureyrar og Hjálparlið Dalbjargar héldu sameiginlega æfingu við Torfufell í nóvember.
Skoða myndirÞann 9. febrúar sl. héldum við skyndihjálparnámskeið fyrir unglingadeildina. Einnig mættu félagar úr unglingadeildinni hjá Týr á Svalbarðseyri. Alls voru 33 krakkar mættir í Bangsabúð og er það frábær mæting.
Skoða myndirHér eru myndir af páskagöngunni okkar árið 2009, þegar krakkarnir í unglingadeildinni unnu það afrek að ganga hringinn saman með börur - til að safna áheitum.
Skoða myndir