• Hjálparsveitin Dalbjörg - 2011 - undirsíður

Hópslysaæfing svæði 11

Hópslysaæfing í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi eystra og almannavarnarnefndar Eyjafjarðar verður haldin þann 30. apríl nk. en nú liggur fyrir ný viðbragðsáætlun vegna hópslysa á svæðinu. Mikilvægt er að allir sem mögulega geta taki daginn frá og taki þátt. Í æfingunni verða allir viðbragðsaðilar á svæðinu, þ.e. almannavarnir, lögreglan, björgunarsveitir, landsstjórn og svæðisstjórn, sjúkrahús, Landhelgisgæslan, Rauði krossinn, slökkvilið og sjúkraflutningar.

Sjá auglýsingu frá æfingastjórn:

 

HÓPSLYSAÆFING
Fer fram í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi eystra og almannavarnanefndar Eyjafjarðar
30. apríl 2016.

Allir viðbragðsaðilar sem hlutverk hafa í ný gerðri hópslysaáætlun eru boðaðir á æfinguna.
Vinsamlega takið frá tíma.

f

Við „Neyðarstig-rauður “  í “Viðbragðsáætlun vegna hópslysa í umdæmi Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra / svæði almannavarnanefndar Eyjafjarðar“ þá boðar Neyðarlínan-112 eftirfarandi vettvangseiningar: 

Aðgerðarstjórn almannavarna
Almannavarnadeild ríkislögreglustjórans
Björgunarsveitin Dalbjörg Eyjafjarðarsveit
Björgunarsveitin Dalvík
Björgunarsveitin Jörundur Hrísey
Björgunarsveitin Strákar Siglufirði
Björgunarsveitin Sæþór Grímsey
Björgunarsveitin Tindur Ólafsfirði
Björgunarsveitin Týr Svalbarðsströnd
Björgunarsveitin Ægir Grenivík
Fjarskiptamiðstöð ríkislögreglustjórans
Hjálparsveitin Dalbjörg Eyjafjarðasveit
HSN Akureyri, Dalvík, Fjallabyggð, Húsavík
Landhelgisgæsluna stjórnstöð / JRCC - Útkallslið
Landspítala
Landsstjórn björgunarsveita – Bakvakt
Lögreglan Norðurlandi eystra
Rauði krossinn
Sjúkraflutningar Dalvík
Sjúkraflutningar Ólafsfirði
Sjúkraflutningar Siglufirði
Sjúkrahúsið á Akureyri
Slökkvilið Akureyrar
Slökkvilið Dalvíkur
Slökkvilið Fjallabyggðar
Slökkvilið Grenivíkur
Svæðisstjórn björgunarsveita á - svæði 11
Súlur - Björgunarsveitin á Akureyri


comments powered by Disqus

Svæði

Hjálparsveitin Dalbjörg • Dalborg, Hrafnagilshverfi • 605 Akureyri • 8650129 • dalbjorg@dalbjorg.is