• Hjálparsveitin Dalbjörg - 2011 - undirsíđur

Handverkshátíđ

Nú er okkar stćrsta fjáröflun handverkshátíđ á nćsta leyti. Viđ ţurfum allar hendur af stađ í mörg verkefni. Hér koma dagsetningar og tími á undirbúningi 

  • 18. júlí kl. 20:00 - Teppaleggja sal.
  • 19. júlí kl. 18:00 - Setja upp sýningarkerfi í sal og stofur.
  • 20. júlí kl. ?? - Klára ađ setja upp sýningarkerfi í sal og stofur.
  • 6. ágúst - Ţá koma tjöldin og viđ byrjum viđ ađ setja upp girđingar, tjöld og allt úti.
  • 7. ágúst -  Setja allt upp úti og gera allt klárt.
  • 8. ágúst - Sýningin hefst, gćsla alla daga og í grilli á fimmtudagskvöld.
  • 11. ágúst - Sýningu lýkur og allt tekiđ niđur. Ţörf á öllum lausum höndum! ALLIR AĐ MĆTA.

Einnig ţarf ađ sćkja miđasöluhúsiđ og veitingaskála. Bođađ verđur í ţađ ţegar búiđ er ađ ákveđa tíma.

Endilega skrá sig á facebook eđa hafa samband viđ Bubba í síma 8650129.

Kveđja, stjórnin.


comments powered by Disqus

Svćđi

Hjálparsveitin Dalbjörg • Dalborg, Hrafnagilshverfi • 601 Akureyri • 8650129 • dalbjorg@dalbjorg.is