Flugeldasöluvaktir
Nú er komið að flugeldasölunni okkar og hér er vaktafyrirkomulagið.
27. desember, þriðjudagur
Mæting kl. 20 í Dalborg.
- Setjum upp staðinn, komum skiltum fyrir o.þ.h.
Davíð, Eysteinn, Bjarki, Helga, Freydís, Ólína, Friðrik, Júlíus, Halli, Hemmi, Bjarney, Hreiðar, Ólafur Ingi, Jóhann.
28. desember, miðvikudagur
Mæting kl. 9 á sölustað
- Bera inn alla flugeldana okkar og ferja gamla lagerinn.
Íris, Ólína, Davíð, Freydís, Óli Sig, Halli, Bjarki, Hemmi, Bjarney, Ólafur Ingi (Vantar nokkra hér í viðbót)
Kl. 13-16
Halli, Óli Sig allan daginn, Ólafur Ingi allan daginn.
Kl. 16-22
Halli (Vantar 1-2 hér)
Næturvakt kl. 22-10
Davíð og Bjarki
29. desember, fimmtudagur
Kl. 10-16
Raggi, Hreiðar. Ólína kl. 12-15
Kl. 16-22
Raggi, Bjarney, Íris, Helga frá kl. 18
Næturvakt kl. 22-10
Hreiðar og Ingvi
30. desember, föstudagur
Kl. 10-16
Raggi til kl. 18, Ólína (Vantar nokkra hér)
Kl. 16-22
Freydís, Bubbi, Halli, Óli Sig, Ólafur Ingi, Hemmi eftir fjós, (VANTAR FLEIRI)
Næturvakt kl. 22-10
Davíð og Kristinn Örn
31. desember, laugardagur
Kl. 9-16
Raggi frá 12, Eiður frá 12-?, Íris frá kl. 13, Ólína frá kl. 15, Davíð, Bubbi, Óli Sig, Freydís, Friðrik, Ingvi, Bjarki, Eysteinn, Helga, Bjarney, Hemmi, Halli, Óli
(Hér mega allir koma sem vettlingi geta valdið)
Frágangur
Júlli, Ólafur Ingi, Jóhann.








