Flugeldasalan hefst á morgun
Þá er komið að flugeldasölunni og verður hún eins og verið hefur í Hrafnagilsskóla. Salan hefst á morgun kl 13 og stendur fram til kl 16
á Gamlársdag.
Núna þurfa félagar að vera duglegir að aðstoða við söluna og verður Hermann yfir henni eins og áður.
Á flugeldafundinum skráðu nokkrir sig á vaktir en það vantar en á vaktir eitthvað alla daga. Menn eru því beðnir að skrá sig
hér í athugasemdum hvenær menn komast eða heyra í Hemma 867-8586.
10-16
16-22 Næturvakt
28 des Sindri/Halli/ Bjarney/Halli/Hemmi
Gulla/Bjarney
Snorri/Bjarney Jói
29 des Sindri/Bubbi/Hemmi Gulla/Viddi/Hreiðar Reynir/Ólína
30 des Snorri/Jón/?? Raggi/Eysteinn/Halli/Hemmi Reynir/Hreiðar
Gamlárs Pétur/Eiður/Raggi/Hemmi/Jón/Halli/Gulla+allir kl 16
Við setjum upp sölustaðinn kl 10 í fyrramálið og þá þurfa allir sem vettling geta valdið að mæta og koma dótinu inn.. Munið
að gera þetta auðvelt og skemmtilegt með því að allir taka þátt.. :)
Koma svo... klárum árið með stæl og verum dugleg að fá vini og ættingja til að koma og styrkja okkur..








