Flugeldasala og blaðið
Nú er blaðið okkar komið út og á að vera komið í alla póstkassa í Eyjafjarðarsveit. Einnig má sjá rafræna útgáfu hér .
Flugeldasalan er komin á fullt skrið og orðið mannað á flestar vaktir. Skipulagið má sjá hér að neðan.
27.des kl. 10 - Setja upp staðinn (setja upp hillur, teppaleggja, raða borðum o.þ.h.)
Bjarney, Hemmi, Halli, Sigmar
28.des kl. 8:30 – Raða flugeldum á lager og í hillur.
Hemmi, Raggi, Bjarney, Íris, Halli, Jóhann, Hrund, Valdimar, Davíð, Jana
Kl. 13-16:
Íris, Snorri
Kl. 16-22
: Simmi eftir kl 17, Snorri
Næturvakt kl. 22-10
: Ingvi og Friðrik
29.des
Kl. 10-16
: Íris, Hrund, Jóhann
Kl. 16-22
: Bjarney, Gulla, Halli, Raggi
Næturvakt kl. 22-10
: Íris og Hrund
30.des
Kl. 10-16
: Halli, Óli S VANTAR FLEIRI
Kl. 16-22
: Bjarney, Raggi, Eiður, Hreiðar, Halli (Hemmi og Ólína eftir kl. 19) Snorri, Óli Sig.
Næturvakt kl. 22-10
: Simmi og Kristinn
31.des
Kl. 9 -16
: Raggi, Bjarney, Eiður, Hemmi, Hreiðar, Íris, Bubbi, Halli, Ingvi, Ólína frá hádegi, Snorri, Jóhann, Jón Ólafur, Óli Sig.
Kl. 16 – Frágangur
- Raggi, Bjarney, Eiður, Hemmi, Hreiðar, Íris, Simmi, Ingi, Bubbi, Halli, Ingvi, Snorri Már, Jóhann, Kristinn, Jón Ólafur, Óli S, Bjarki.
Allir koma um kl. 16 og ganga frá öllu saman. Margar hendur vinna létt verk.
Getið annað hvort skráð ykkur á vaktir sem ummæli við fréttina eða í síma hjá Bjarney, 863-1271.
Hlökkum til að fá góð viðbrögð, þetta er mjög skemmtileg og mikilvæg fjáröflun!








