Dalbjargaræfing
Miðvikudaginn 14. mars verður Dalbjargaræfing haldin hjá okkur fram í Bangsabúð. Kristján og Pétur sjá um að skipuleggja æfinguna
en hún verður stutt og hnitmiðuð.
Almennur björgunarklæðnaður, fyrstuhjálpartaska, ýlar, stangir, skóflur er æskilegt.
Æfingin byrjar kl 19:00 en þá verður boðað útkall og fólk þarf því að vera mætt fyrir þann tíma með sinn
búnað í Bangsabúð. Áhersla verður lögð á fystuhjálp, stjórnun og líklega snjóflóð. Æfingin mun
taka ca. 2 tíma, síðan verður 25 mín í frágang og þrif á búnaði og tækjum og síðan 30 mín í
rýnifund. Æfingunni á að vera lokið kl 22:00.
Nú er gott að fólk fari að finna sér pössun og gera ráðstafanir til að geta mætt.. Því við viljum fá alla sem
mögulega komast. Fínt að fólk skrái sig í komment og peppi fólk í að mæta..
Kveðja Pétur og kristján








